FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ Í ÁRBORG

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ Í ÁRBORG

Um verkefnið: Frístundamiðstöð við íþróttasvæðið á Selfossi, Árborg. Frístundamiðstöðin er í þremur álmum er hýsa ýmis konar aðstöðu fyrir félagsstarf barna og unglinga í Árborg. Má þar nefna smíðaverkstæði, kennslurými í heimilisfræðum og aðstöðu fyrir rafíþróttir og skátahreyfinguna.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2022-
Staða: Í vinnslu
Staðsetning: Árborg
Stærð:  3500m²
Verkkaupi: Árborg
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samstarfsaðilar: VSB