Gufuneskirkjugarður

ÞJÓNUSTUBYGGINGAR OG KAPELLUR Í GUFUNESKIRKJUGARÐI

Um verkefnið: Tillaga í samkeppni um þjónustubyggingar og kapellur í Gufuneskirkjugarði.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2004
Staða: Tillaga
Staðsetning: Gufuneskirkjugarður
Stærð:  3.500m²
Verkkaupi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis
Þrívíddarvinnsla: Arnar Gunnarsson

Viðurkenningar: Tillagan hlaut innkaup í samkeppninni

Útlit