ÍBÚÐABYGGÐ VIÐ TÓNATRÖÐ

ÍBÚÐABYGGÐ VIÐ TÓNATRÖÐ Á AKUREYRI 

Um verkefnið: Yrki arkitektar unnu deiliskipulag fyrir íbúðarbyggð í brekkunni við Tónatröð, mitt á milli sjúkrahússins og Innbæjarins á Akureyri. Í tillögunni var gert ráð fyrir 69 íbúðum í fimm tröppuðum þaksvalahúsum með bílakjöllurum, en í samþykktu deiliskipulaginu fyrir 56 íbúðir hafði húsunum fækkað um eitt. Við vinnslu skipulagsins var gerð ítarleg greining á staðarháttum með aðstoð gervigreindar og byggðin mótuð á grundvelli niðurstaða þeirrar greiningar.

Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2021-
Staða: Samþykkt deiliskipulag
Staðsetning: Tónatröð á Akureyri
Stærð:  9700m²
Verkkaupi: SS byggir
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Horft yfir byggðina við Tónatröð til norðurs

Afstöðumynd

Aðkoman um Tónatröð

Horft til austurs yfir Eyjafjörðinn

Deiliskipulagsuppdráttur 1/2

Deiliskipulagsuppdráttur 2/2