Kennaraháskólareitur

TILLAGA AÐ BLANDAÐRI BYGGÐ Á KENNARAHÁSKÓLAREIT

Um verkefnið: Hugmyndavinna af aðalskipulagi KHI reits sem á að gera ráð fyrir blandaðri byggð fyrir eldri borgara og námsmenn. Gönguleið gegnum svæðið tvinnar saman stakstæðar byggingar og útisvæði.
Tímabil: 2014
Staða: Samkeppnistillaga
Staðsetning: Bólstaðarhlíð, Reykjavík
Stærð:  15.000 m2
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Ásýnd, gönguás

Afstöðumynd

Snið þvert á reit. Horft í vestur

Snið eftir endilöngum reit. Horft í norður