Nesstofa

HÖNNUNARSAMKEPPNI 

Lækningaminjasafnið á Seltjarnarnesi. 

Um verkefnið: Yrki arkitektar hlutu 1. verðlaun í opinni hönnunarsamkeppni fyrir tillögu sína að Lækningaminjasafni á Seltjarnarnesi. Byggingin átti að verða miðstöð safnastarfsemi á sviði lækna- og heilbrigðisvísinda auk þess að bera ábyrgð á söfnun, varðveislu, rannsóknum og miðlun á þeim munum og minjum sem snerta sögu lækninga á Íslandi. Einnig var byggingunni ætlað að nýtast undir aðra menningartengda starfssemi Seltjarnarnesbæjar.

Flokkur: Opinber bygging

Tímabil: 1997 – ókláruð
Staða: Bygging fokheld. Fullnaðarhönnun lokið.
Staðsetning: Seltjarnarnes
Stærð: 1.360m2
Verkkaupi: Seltjarnarnesbær og Menntamálaráðuneytið
Þrívíddarvinnsla: Arnar Gunnarsson
Samstarfsaðilar: Lagnir, loftræsting og burðarþol: VSB Verkfræðistofa. Rafmagn: VST Verkfræðistofa. Verktaki: S.Þ. Verktakar