Sjóminjasafn í Reykjavík

HÖNNUNARSAMKEPPNI UM SJÓMINJASAFN Í REYKJAVÍK

Um verkefnið: Tillaga um Sjóminjasafn í Reykjavík. Markmið tillögunnar var að skapa verðuga umgjörð um þann menningararf sem nálægð okkar við hafið hefur fært okkur. 
Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2004
Staða: Samkeppnistillaga
Staðsetning: Grandagarður 8, Reykjavík

Stærð: 6.660m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Þrívíddarvinnsla: Arnar Gunnarsson

Ytri ásýnd- aðkoma

Hafflötur og himinn speglast í hafgrænni glerklæðningu byggingarinnar

Ytra rými Sjóminjasafnsins sem snýr í suður. Starfsemi og kaffihús  safnsins getur á góðviðrisdögum færst út

Ásýnd, aðkoma safnsins

Grunnmynd 1.Hæðar

Grunnmynd 2.Hæðar