Skrifstofubygging við Borgartún

Um verkefnið: Tillaga að skrifstofubyggingu á horninu á Borgartúni og Nóatúni.

Notkun: Opinber bygging.

Tímabil: 2014.

Staða: Tillaga.

Staðsetning: Borgartún í Reykjavík.

Verkkaupi: Einkaaðili.

Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar.