TENGIVIRKI Á HÓLASANDI
TENGIVIRKI Á HÓLASANDI
Um verkefnið: Hönnun Yrki arkitekta á húsi utan um tengivirki Landsnets á Hólasandi. Hólasandur er stórt sandflæmi á milli Mývatns og Laxárdals í Suður-Þingeyjarsýslu. Útveggir hússins eru forsteyptar sjónsteypueiningar með líflegu lóðréttu munstri.
Flokkur: Atvinnuhúsnæði
Tímabil: 2020
Staða: Í byggingu
Staðsetning: Hólasandur í Suður-Þingeyjarsýslu
Stærð: 200m²
Verkkaupi: Landsnet
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar: Hnit verkfræðistofa
Grunnmynd og snið aðaluppdrátta
Útlit aðaluppdrátta