Viðbygging við Sundhöll Reykjavíkur

HÖNNUNARSAMKEPPNI UM VIÐBYGGINGU OG ÚTISUNDLAUG VIÐ SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta í opinni hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og útisundlaug við Sundhöll Reykjavíkur.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2013
Staða: Tillaga
Staðsetning: Reykjavík
Stærð:  890m2
Verkkaupi: Reykjavíkur borg
Þrívíddarvinnsla: Pierce Xi

Viðurkenningar: Tillagan var valin til innkaupa