
13 des Reitir stækka gamla sjónvarpshúsið á Heklureit og breyta því í Hyatt hótel
Alþjóðlega hótelkeðjan Hyatt Hotels Corporation og Reitir fasteignafélag hafa undirritað sérleyfissamning um rekstur Hyatt Centric hótels að Laugavegi 176. Hótelið verður til húsa í gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg. Stækkun þess er á grundvelli ramma- og deiliskipulags sem voru unnin af Yrki arkitektum. Frétt um undirritun samningsins var birt á vef Vísis 10.12. síðastliðinn. Fréttina má lesa hér.