Samn­ing­ur um upp­bygg­ingu í Hlíðarfjalli und­ir­ritaður | yrki.is
1376
post-template-default,single,single-post,postid-1376,single-format-standard,bridge-core-1.0.6,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1200,qode-content-sidebar-responsive,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-18.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive

Samn­ing­ur um upp­bygg­ingu í Hlíðarfjalli und­ir­ritaður

Samn­ing­ur um upp­bygg­ingu í Hlíðarfjalli und­ir­ritaður

Yrki arkitektar undirrituðu á dögunum samning um stofnun undirbúningsfélagsins Hlíðarhryggs ehf. Að félaginu standa Sannir landvættir, Íslensk verðbréf, Yrki arkitektar, Akureyrabær, Verkís og Umsýslufélagið Verðandi. Til­laga hóps­ins sem unnin er af Yrki arkitektum byggist á að taka allt Hlíðarfjalls­svæðið í sína um­sjá næstu 35-40 árin, byggja það upp og markaðssetja það.

Fréttina má lesa í heild sinni á síðu mbl.is: Sjá hér

Tillaga Yrki arkitekta um uppbyggingu Hlíðarfjalls má skoða nánar hér