Samn­ing­ur um upp­bygg­ingu í Hlíðarfjalli und­ir­ritaður

Samn­ing­ur um upp­bygg­ingu í Hlíðarfjalli und­ir­ritaður

Yrki arkitektar undirrituðu á dögunum samning um stofnun undirbúningsfélagsins Hlíðarhryggs ehf. Að félaginu standa Sannir landvættir, Íslensk verðbréf, Yrki arkitektar, Akureyrabær, Verkís og Umsýslufélagið Verðandi. Til­laga hóps­ins sem unnin er af Yrki arkitektum byggist á að taka allt Hlíðarfjalls­svæðið í sína um­sjá næstu 35-40 árin, byggja það upp og markaðssetja það.

Fréttina má lesa í heild sinni á síðu mbl.is: Sjá hér

Tillaga Yrki arkitekta um uppbyggingu Hlíðarfjalls má skoða nánar hér