Skipulagsdagurinn 2017, Yrki arkitektar með erindi um Heklureitinn

Skipulagsdagurinn 2017, Yrki arkitektar með erindi um Heklureitinn

Skipulagsdagurinn var haldinn 15.September í Gamla Bíó. Dagskrá Skipulagsdagsins var skipt upp í tvö megin viðfangsefni, annars vegar skipulag miðhálendisins og hins vegar skipulag borga og bæja.

Fyrir hönd Yrki arkitektar héldu Sigurborg Ósk, Yngi Karl og Magnús Már fyrirlestur um sigurtillögu Yrki arkitekta í samkeppni um Heklureitinn.

Hér má horfa á fyrirlesturinn: https://vimeo.com/234011303

http://www.skipulag.is/skipulagsstofnun/vidburdir/skipulagsdagurinn