SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ HLJÓTA VIÐURKENNINGU BBB SAMTAKANNA

SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ HLJÓTA VIÐURKENNINGU BBB SAMTAKANNA

Dario Nunez Salazar, er hannaði lýsingu söluhúsanna við Ægisgarð, hlaut um daginn viðurkenningu bresku BuilBackBetter samtakanna er stuðla að nýjungum í hinu byggða umhverfi.