22 des SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ HLJÓTA VIÐURKENNINGU BBB SAMTAKANNA Posted at 14:15h in Uncategorized @is by Sigurður Kolbeinsson Share Dario Nunez Salazar, er hannaði lýsingu söluhúsanna við Ægisgarð, hlaut um daginn viðurkenningu bresku BuilBackBetter samtakanna er stuðla að nýjungum í hinu byggða umhverfi.