Haldinn var blaðamannafundur vegna byggingu nýs þjóðleikvangs í Laugardalnum. Á blaðamannafundinum var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar.

Knattspyrnusamband Íslands og Borgarstjórn vill fá íslenska ríkið að byggingu nýs þjóðarleikvangs í Laugardalnum en þetta var kynnt á blaðamannafundi sambandsins í dag þar sem voru bæði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.

Fréttina má lesa á vísir.is hér