Yrki, AÍ og LHÍ á Hönnunarmars 2012

Yrki, AÍ og LHÍ á Hönnunarmars 2012

Nemendur á 2. ári í Byggingarlistardeild LHÍ undir leiðsögn Yrki sýndu verk sín á Hönnunarmars. Sýningin var sett upp af AÍ og stóð yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur helgina 22.-25.3.2012.