Yrki arkitektar sjá um Instagramsíðu Arkitektafélags Íslands | yrki.is
2118
post-template-default,single,single-post,postid-2118,single-format-standard,bridge-core-1.0.4,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1200,qode-content-sidebar-responsive,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-18.0.9,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.7,vc_responsive

Yrki arkitektar sjá um Instagramsíðu Arkitektafélags Íslands

Yrki arkitektar sjá um Instagramsíðu Arkitektafélags Íslands

Yrki arkitektar munu sjá um Instagramsíðu Arkitektafélags Íslands vikuna 20. til 24. ágúst. Frá því í vor hefur Instagram reikningur félagsins gengið á milli arkitektastofa og einstaklinga og er þetta gert til að sýna fólki fjölbreytileg störf okkar arkitekta.

Hér er hægt að fylgjast með.