Yrki arkitektar sjá um Instagramsíðu Arkitektafélags Íslands

Yrki arkitektar sjá um Instagramsíðu Arkitektafélags Íslands

Yrki arkitektar munu sjá um Instagramsíðu Arkitektafélags Íslands vikuna 20. til 24. ágúst. Frá því í vor hefur Instagram reikningur félagsins gengið á milli arkitektastofa og einstaklinga og er þetta gert til að sýna fólki fjölbreytileg störf okkar arkitekta.

Hér er hægt að fylgjast með.