Yrki tilnefnt til alþjóðlegu Mies van der Rohe verðlaunanna

Yrki tilnefnt til alþjóðlegu Mies van der Rohe verðlaunanna

Hafnarvigtin Þorlákshöfn valið eitt af fimm íslenskum verkum sem framlag íslands til Evrópsku Mies van der Rohe Verðlaunanna.