130 ÁRA BIÐ EFTIR HÚSNÆÐI LOKIÐ

130 ÁRA BIÐ EFTIR HÚSNÆÐI LOKIÐ

130 ára bið Náttúruminjasafns Íslands eftir varanlegu safnhúsi er lokið þegar safnið flytur í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Fjallað var um yfirtöku ríkissjóðs á Nesstofu og flutning Náttúruminjasafnsins í kvöldfréttum RÚV 4.12. síðastliðinn. Fréttina má sjá hér. Fjallað er nánar um Nesstofu á verkefnasíðu heimasíðunnar.