UM VERKEFNIÐ
Húsin við Ægisgarð eru önnur þyrping sölu- og þjónustuhúsa við Vesturbugt gömlu hafnarinnar. Söluhúsin eru tengd saman með viðarpöllum með bekkjum og geymsluskúrum undir alls kyns búnað. Öguð hönnun söluhúsanna, með sín einföldu form og takmarkað úrval af byggingarefnum, koma í staðinn fyrir óreiðu gömlu söluskúranna. Hinn litli mælikvarði húsanna kallar á vandaðar deililausnir. Verkefnið var tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2021.
FLOKKUR
Atvinnuhúsnæði
TÍMABIL
2018-2024
STAÐA
Fullbyggt
STAÐSETNING
Ægisgarður við gömlu höfnina í Reykjavík
STÆRÐ
480m²
VERKKAUPI
Faxaflóahafnir sf