YRKI ARKITEKTAR HLJÓTA VIÐURKENNINGU FYRIR TILNEFNINGU ARKITEKTÚRVEFSINS A+

YRKI ARKITEKTAR HLJÓTA VIÐURKENNINGU FYRIR TILNEFNINGU ARKITEKTÚRVEFSINS A+

Yrki arkitektar hljóta viðurkenningu arkitektúrvefsins A+ fyrir tilnefningu þeirra á söluhúsunum við Ægisgarð sem eitt af fimm verkefnum er kepptu í flokknum „Commercial – Coworking Space“. Frekari upplýsingar um tilnefninguna má finna hér. Sjá einnig eldri frétt á þessari síðu. Ennfremur má finna frekari upplýsingar um söluhúsin hér.