SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ TILNEFND TIL HÖNNUNARVERÐLAUNA ÍSLANDS 2021

SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ TILNEFND TIL HÖNNUNARVERÐLAUNA ÍSLANDS 2021

Söluhúsin við Ægisgarð hljóta tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Þessa daga er hulunni svipt af tilnefningum ársins 2021 og í dag birti Hönnunarmiðstöð Íslands frétt um tilnefningu Yrki arkitekta. Fréttina má sjá hér. Ennfremur birtist grein um tilnefningu Yrki arkitekta á visir.is. Verðlaunaafhendingin verður 29. október í Grósku. Greinina á visir.is má sjá hér.