Borgarlínan – Hönnunarteymi Yrki arkitekta komið á næsta stig útboðsferils

Borgarlínan – Hönnunarteymi Yrki arkitekta komið á næsta stig útboðsferils

Þrjú alþjóðleg hönnunarteymi komust áfram á næsta stig útboðsferilsins í forvali fyrir for- og verkhönnun Borgarlínunnar. Átta hönnunarteymi sóttu um, en meðal þeirra þriggja teyma er komust áfram er samstarfsteymi Artelia, MOE, Hnit, Gottlieb Paludan og Yrki arkitekta. Frétt þess efnis er birtist 23.6. síðastliðinn á heimasíðu Borgarlínunnar má finna hér.