Bústaðir – Ljósmyndabók með myndum af íslenskum bústöðum

Bústaðir – Ljósmyndabók með myndum af íslenskum bústöðum

Í fyrra kom út bókin „Bústaðir – Ljósmyndabók með myndum af íslenskum bústöðum“ eftir Gunnar Sverrisson og Höllu Báru Gestsdóttur. Í þessari glæsilegu bók eru kynntir áhugaverðir sumarbústaðir um allt land, meðal annars endurgerð af Selhellu í Mjóafirði, en Sólveig Berg hjá Yrki arkitektum hannaði endurgerð og breytingar þessarar gömlu verbúðar í sumarbústað. Sjá einnig verkefnið Selhellu á þessari vefsíðu. Útgefandi bókarinnar er Home and Delicious (www.homeanddelicious.is).