Byggingaframkvæmdir á nýjum stúdentagöðrum að hefjast

Byggingaframkvæmdir á nýjum stúdentagöðrum að hefjast

Í nýjasta tölublaði Sóknarfæri má lesa um byggingaframkvæmdir á vegum Félagsstofnunar stúdenta sem nú eru að hefjast á nýju stúdentagörðunum við Sæmundargötu. Við hönnun byggingarinnar koma Yrki arkitektar, Lota og VHÁ verkfræðistofa.

Greinina má nálgast í tölublaði Sóknarfæri hér.

Stúdentagarðar Sæmundargötu 21, verkefnið á vef Yrki arkitekta