03 mar Dómnefnd í samkeppni um skipulag
Sólveig Berg tekur, fyrir hönd AÍ, sæti í dómnefnd í samkeppni um deiliskipulag á lóð RÚV við Efstaleiti....
Sólveig Berg tekur, fyrir hönd AÍ, sæti í dómnefnd í samkeppni um deiliskipulag á lóð RÚV við Efstaleiti....
2. verðlaun í samkeppni um skipulag svæðisins....
Ný aðkoma, útisundlaug og aukin búnings- og starfsmannaaðstaða....
Grein um innleiðingu gæðastjórnunarkerfis hjá Yrki arkitektum var birt í desemberútgáfu Staðlamála. Greinina má nálgast hér....
Nemendur á 2. ári í Byggingarlistardeild LHÍ undir leiðsögn Yrki sýndu verk sín á Hönnunarmars. Sýningin var sett upp af AÍ og stóð yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur helgina 22.-25.3.2012....
Grein um gæðastjórnunarkerfi Yrki arkitekta birtist um daginn í sérblaði Fréttablaðsins....
Leiðsögn Yrki arkitekta um nýbyggingu Lækningaminjasafns í Nesi á Seltjarnarnesi Lækningaminjasafn Íslands – Hönnun safns...
29. júní síðastliðinn var tekin skóflustunga að tengibyggingu milli hjúkrunarheimilis og þjónustuíbúða Grundar. Sjá frétt þess efnis á visir.is....
Yrki tók þátt í 10+ húsgagnasýningu á Hönnunarmars....
Í texta dómnefndar segir: Hjúkrunarheimilið í Mörkinni er afrakstur boðskeppni fyrir arkitekta um byggingu þjónustuíbúða og þjónustumiðstöðvar aldraðra og hjúkrunarheimilis. Hjúkrunarheimilið er á fjórum hæðum auk jarðhæðar sem er að hluta til niðurgrafin. Á efri hæðunum eru íbúðir, setustofur og fylgirými. Á neðstu hæðinni er...