Fréttir

Í texta dómnefndar segir: Hjúkrunarheimilið í Mörkinni er afrakstur boðskeppni fyrir arkitekta um byggingu þjónustuíbúða og þjónustumiðstöðvar aldraðra og hjúkrunarheimilis. Hjúkrunarheimilið er á fjórum hæðum auk jarðhæðar sem er að hluta til niðurgrafin. Á efri hæðunum eru íbúðir, setustofur og fylgirými. Á neðstu hæðinni er...

Arkitektar sýna eigin verk á afmörkuðu rými sem nemur 1m3. Sýningin er á vegum Arkitektafélags Íslands í samstarfi við Odda Kassagerð. Lesa má frétt á vefsíðu Hönnunarmiðstöðvarinnar....

Á Hönnunarmarsi var líkan af vigtarhúsinu í Þorlákshöfn til sýnis í versluninni ELM við Laugaveg. Lesa má frétt um sýningu arkitekta á líkönum á vefsíðu Hönnunarmiðstöðvarinnar....