Hjúkrunarheimilið í Mörk opnað

Hjúkrunarheimilið í Mörk opnað

Nú hefur Hjúkrunarheimilið Mörk verið opnað. Byggingin hýsir 110 íbúa. Grund sér um reksturinn. Frétt um opnun Grundar á mbl.is má sjá hér.