FRÉTTABLAÐIÐ SKRIFAR UM SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ

FRÉTTABLAÐIÐ SKRIFAR UM SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ

Fréttablaðið skrifar um söluhúsin við Ægisgarð í tilefni tilnefningar verksins til Hönnunarverðlauna Íslands. Í greininni er meðal annars rætt við Yngva Sigurjónsson arkitekt sem hélt utan um verkið hjá Yrki arkitektum. Vefútgáfu greinarinnar má finna hér.