Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum við Móaveg 14

Fyrsta skóflustungan að 155 nýjum leiguíbúðum við Móaveg 14

Fyrsta skóflu­stung­an að 155 nýj­um leigu­íbúðum sem Bjarg íbúðafé­lag bygg­ir og hannaðar eru af Yrki arkitektum var tek­in í dag kl. 14 við Móa­veg í Spöng­inni í Reykja­vík.

Mbl greindi frá, sjá frétt á mbl.is með því að ýta hér

Skoða má verkefnið á vef Yrki.is með því að ýta hér