
26 ágú HÆSTA BREEAM EINKUN Á ÍSLANDI FYRIR SJÚKRAHÓTELIÐ
Tæpum þremur árum eftir vígslu þess hefur sjúkrahótelið á lóð Landspítalans hlotið fullnaðarvottun frá BREEAM og er skorið það hæsta nokkurs verkefnis hérlendis. Frekari upplýsingar um sjúkrahótelið má finna hér.