Hagkvæmt húsnæði í Gufunesi – Viðtal við Sólveigu Berg í Víðsjá

Hagkvæmt húsnæði í Gufunesi – Viðtal við Sólveigu Berg í Víðsjá

Sólveig Berg hjá Yrki arkitektum var gestur lista- og menningarþáttarins Víðsjá á Rás 1 15. september síðastliðinn. Í sumar var tekin skóflustunga að 137 hagkvæmum íbúðum í Gufunesi. Verkefnið er hannað af Yrki arkitektum í samstarfi við Þorpið-Vistfélag. Viðtalið við Sólveigu má heyra hér.