Hugmynd að framtíðaruppbyggingu Miðbakkans í Reykjavík

Hugmynd að framtíðaruppbyggingu Miðbakkans í Reykjavík

Yrki arkitektar hafa lagt inn fyrirspurn til skipulagssviðs Reykjavíkurborgar varðandi mögulega uppbyggingu á Miðbakkanum við gömlu höfnina í Reykjavík. Hugmyndin er að reisa rúmlega þrjátíu þúsund fermetra af byggingum er munu meðal annars hýsa hundrað 5 stjörnu þjónustuíbúðir og hundrað og fimmtíu herbergja hótel fyrir Four Seasons keðjuna. Vísir fjallaði um erindið í ítarlegri síðastliðinn fimmtudag. Greina má finna hér.