Kynning á breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðs hagkvæms húsnæðis í Gufunesi

Kynning á breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðs hagkvæms húsnæðis í Gufunesi

Reykjavíkurborg hefur auglýst breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðs hagkvæms húsnæðis í Gufunesi. Yrki arkitektar unnu deiliskipulagsbreytinguna í samvinnu við Þorpið – Vistfélag. Finna má eldri fréttir um þetta verkefni á þessari síðu. Kynninguna á deiliskipulagsbreytingunni má sjá hér.