Mörkin hlýtur bresk hönnunarverðlaun

Mörkin hlýtur bresk hönnunarverðlaun

Breska fagtímaritið BUILD hefur veitt Yrki arkitektum verðlaun fyrir hjúkrunarheimilið og þjónustumiðstöð og íbúðir aldraðra við Suðurlandsbraut 58-66 sem „Best Public Residential Project“. Upplýsingar um verðlaunin og vinningshafa má nálgast hér.