Mörkin hlýtur bresk hönnunarverðlaun | yrki.is
2758
post-template-default,single,single-post,postid-2758,single-format-standard,bridge-core-1.0.6,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1200,qode-content-sidebar-responsive,qode-child-theme-ver-1.0.0,qode-theme-ver-18.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive

Mörkin hlýtur bresk hönnunarverðlaun

Mörkin hlýtur bresk hönnunarverðlaun

Breska fagtímaritið BUILD hefur veitt Yrki arkitektum verðlaun fyrir hjúkrunarheimilið og þjónustumiðstöð og íbúðir aldraðra við Suðurlandsbraut 58-66 sem “Best Public Residential Project”. Upplýsingar um verðlaunin og vinningshafa má nálgast hér.