NÁTTÚRUMINJASAFN ÍSLANDS FÆR AÐSTÖÐU Á SELTJARNARNESI

NÁTTÚRUMINJASAFN ÍSLANDS FÆR AÐSTÖÐU Á SELTJARNARNESI

Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á Nesstofu. Verkefnið er hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Frétt um yfirtöku ríkissjóðs var birt á vef stjórnarráðsins 27.11. sl.. Fréttina má lesa hér. Fjallað er nánar um Nesstofu á verkefnasíðu heimasíðunnar.