HÖNNUNARSAMKEPPNI UM AÐSTÖÐUBYGGINGU FYRIR FERÐAMENN OG SJÓMENN Í BORGARFIRÐI EYSTRI

HÖNNUNARSAMKEPPNI UM AÐSTÖÐUBYGGINGU FYRIR FERÐAMENN OG SJÓMENN Í BORGARFIRÐI EYSTRI
Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta í opinni samkeppni um aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn og sjómenn á Borgarfirði Eystri. Vigtarhús, kaffiaðstaða og sýningarsalur.
Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2015
Staða: Samkeppni lokið
Staðsetning: Borgarfjörður Eystri
Stærð: 160 m2
Verkkaupi: Borgarfjarðarhreppur
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Aðkoma frá höfninni

Aðkoma að annarri hæð

Aðkoma að þriðju hæð

Sneiðmynd

Grunnmyndir 1-3 hæð

Afstöðumynd