DEILISKIPULAG FYRIR HÓTEL

Deiliskipulagsuppdrátturinn

BREYTING Á DEILISKIPULAGI VEGNA HÓTELS VIÐ HALLARMÚLA

Um verkefnið: Breyting á deiliskipulagi við Hallarmúla í Reykjavík vegna fyrirhugaðrar byggingar fimm hæða hótels. Yrki arkitektar önnuðust forhönnun hótelsins samhliða deiliskipulagsvinnunni.

Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2018
Staða: Skipulagsvinnu lokið
Staðsetning: Hallarmúli, Reykjavík
Verkkaupi: Einkaaðili
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Skýringarmyndir deiliskipulagsins

Skuggavarp