Deiliskipulag í Gufunesi

DEILISKIPULAG Í GUFUNESI 

Um verkefnið: Deiliskipulag Yrki arkitekta á íbúðasvæði í Gufunesi fyrir rúmlega 130 íbúðir á tveimur til fimm hæðum. Áætlað byggingarmagn er allt að 9138m² á 5641m² lóð. Deiliskipulagið var samþykkt í borgarráði Reykjavíkur 4. júlí 2019 og birt í B-deild Stjórnartíðinda 22. janúar 2020.

Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2019-2020
Staða: Samþykkt deiliskipulag
Staðsetning: Jöfursbás á Gufunesi, Reykjavík
Stærð:  9138m²
Verkkaupi: Þorpið-vistfélag
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Deiliskipulagsuppdráttur

Skýringarmyndir deiliskipulagsuppdráttar