Vitinn við Höfða

VITINN VIÐ HÖFÐA

Um verkefnið: Vitinn við Sæbraut gegnt Höfða, er fjallað er um á þessari vefsíðu, var formlega vígður við hátíðlega athöfn síðatliðið haust. Yrki arkitektar hönnuðu pallinn og nánasta umhverfi vitans, en vitinn er nú þegar orðinn vinsæll áninga- og útsýnisstaður við göngu- og hjólaleiðina meðfram Sæbraut.

Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2016-2019
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Sæbraut við Höfða, Reykjavík
Stærð:  380m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir sf
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samstarfsaðilar: Mannvit