HÖNNUNARÚTBOÐ Á LEIK- OG GRUNNSKÓLA Í HELGAFELLI, MOSFELLSBÆ
HÖNNUNARÚTBOÐ Á LEIK- OG GRUNNSKÓLA Í HELGAFELLI, MOSFELLSBÆ
Um verkefnið: Yrki arkitektar í samvinnu við VSB, Verkís og Samson Harðarson hlutu 1.sæti í útboði Mosfellsbæjar fyrir nýjan grunnskóla í Helgafellshverfi.
Skólinn á að geta rúmað allt að 110 leikskólabörn og 600 grunnskólanemendur á aldrinum eins til fimmtán ára. Í skólanum á að vera hægt að samþætta nám, leik- og frístundastarf, bæði innan skóladagsins og innan skólaársins og milli skólastiga. Áætluð endanleg heildarstærð skólabyggingarinnar er um 9.860m² á tveimur hæðum. Gert er ráð fyrir að skólinn verði byggður í fjórum áföngum á 10 ára tímabili.
Flokkur: Opinber bygging
Tímabil: 2016-
Staða: Fyrsti áfangi fullbyggður
Staðsetning: Gerplustræti 14, Mosfellsbær
Stærð: 9.860m2
Verkkaupi: Mosfellsbær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar: VSB Verkfræðistofa, Verkís og Samson Harðarson landslagsarkitekt
Verktaki: Ístak
Skólalóðin
Skólalóðin
Útileikhús
Aðkoma að yngstu deild grunnskólans
Yfirlitsmynd af leiksvæði
Yfirlitsmynd
Fjölnotasalur
Aðkoma
Heimasvæði 1.-4.bekkjar