HUGMYNDASAMKEPPNI UM FRAMTÍÐ SUÐURNESJABÆJAR

HUGMYNDASAMKEPPNI UM FRAMTÍÐ SUÐURNESJABÆJAR

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta í lokaðri hugmyndasamkeppni um framtíð Suðurnesjabæjar. Markmið samkeppninar var að tefla fram hugmyndum um mótun nýs aðalskipulags fyrir sameinuðu sveitarfélögin Garður og Sandgerði. Tillaga Yrki arkitekta var ein af þremur eru voru valdar í úrslit samkeppninar.

Flokkur: Skipulag
Tímabil: 2019
Staða: Tillaga
Staðsetning: Suðurnesjabær
Verkkaupi: Suðurnesjabær
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samkeppnistillagan. Fyrsti uppdráttur af þremur.

Samkeppnistillagan. Annar uppdráttur af þremur.

Samkeppnistillagan. Þriðji uppdráttur af þremur.

Úrval þrívíddarmynda úr samkeppnistillögunni.

Fiskmarkaður

Fuglaskoðun

Golf

Hjólasvæði

Matarmarkaður

Heitir pottar

Sjósund