LEISKÓLI OG FJÖLSKYLDUMIÐSTÖÐ VIÐ NJÁLSGÖTU

HÖNNUNARSAMKEPPNI UM LEIKSKÓLA OG FJÖLSKYLDUMIÐSTÖÐ VIÐ NJÁLSGÖTU

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta í hönnunarsamkeppni um leikskóla og fjölskyldumiðstöð við Njálsgötu í Reykajvík hlaut innkaup. Við þróun konseptsins var stuðst við valda kafla úr barnabókinni „Helgi skoðar heiminn“ og úr varð „Ævintýrið á fjallinu“, sem þessi tillaga segir. Samkeppnin var að öllu leyti rafræn og var tillaga Yrki arkitekta rafbók upp á 20 blaðsíður.

Flokkur: Leikskóli
Tímabil: 2020
Staða: Tillaga
Staðsetning: Njálsgata, Reykjavík
Stærð:  1200m²
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Nokkrar valdar síður úr rafbókinni um „Ævintýrið á fjallinu“