Innisundlaug og heilsurækt í þjónustumiðstöð Markarinnar

INNISUNDLAUG OG HEILSURÆKT Í MÖRKINNI

Um verkefnið: Innisundlaugin og heilsuræktin eru seinni hluti af þriðja áfanga uppbyggingarinnar í Mörkinni, en fyrri áfangarnir eru þjónustuíbúðir aldraðra við Suðurlandsbraut 58-62 og hjúkrunarheimilið við Suðurlandsbraut 66. Innisundlaugin og heilsuræktin eru í suðvesturálmu þjónustumiðstöðvarinnar. Þar eru í boði 12 metra innilaug, heitur pottur, nudd og slökun, líkamsræktarsalur og blaut- og þurrgufa.

Tímabil: 2011-2019

Flokkur: Opinber bygging

Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Suðurlandsbraut 64
Stærð:  693 m2
Verkkaupi: Mörkin
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Samstarfsaðilar: Hnit, Verkhönnun, Mörkin, Aðalvík, Trésmiðjan Borg