Lækjargata 2

TILLÖGUGERÐ AÐ ENDURBÓTUM NÚVERANDI BYGGINGU. Ný ímynd Lækjargötu 2

Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta að endurbótum húsnæðis, Lækjargötu 2 breytt í verslunar- og íbúðahúsnæði
Flokkur: Íbúðahúsnæði
Tímabil: 2015
Staða: Tillögugerð
Staðsetning: Hafnarfjörður
Stærð:  5100 m2
Verkkaupi: Einkaaðili
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Grunnmynd 1.hæð. Verslunarhúsnæði og bílageymsla

Grunnmynd 2.hæð. 14 íbúðir

Grunnmynd 3.hæð. 11 íbúðir