Selhella//bátahús og verbúð

BREYTT NOTKUN OG ENDURGERÐ Á BÁTASKÝLI OG VERBÚÐ

Um verkefnið: Báthúsi og gamalli verbúð breytt í sumarhús.
Tímabil: 2014
Staða: Bátahús í byggingu, tillaga að breytingu á verbúð óbyggt
Staðsetning: Mjóifjörður
Stærð: Bátahús er 33 mog verbúðin er 70 m2
Verkkaupi: Einkaaðili
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Útlit, verbúð (sjóhús)

Verbúð eftir breytingu (sjóhús)

Bátahús eftir breytingu

Útlit suður. Bátahús með útsýni yfir fjörðinn