Sjóbúð og bátaskýli á Selhellu í Mjóafirði

Afstöðumynd

BREYTT NOTKUN OG ENDURGERÐ Á SJÓBÚÐ OG BÁTASKÝLI

Um verkefnið: Gamalli sjóbúð og bátaskýli breytt í sumarhús.
Tímabil: 2014-
Staða: Framkvæmdum við sjóbúðina er lokið.
Staðsetning: Mjóifjörður
Stærð: Bátaskýlið er 33 mog sjóbúðin 70 m2
Verkkaupi: Einkaaðili
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar

Ljósmyndirnar hér að neðan eru úrval mynda af endurgerðri sjóbúðinni úr bókinni „Bústaðir – Ljósmyndabók með myndum af íslenskum bústöðum“ eftir Gunnar Sverrison og Höllu Báru Gestsdóttur er forlagið Home and Delicious gaf út 2019.

Hér að neðan eru fyrstu hugmyndir að endurgerð verbúðarinnar og bátahússins

Útlit, verbúð (sjóhús)

Verbúð eftir breytingu (sjóhús)

Bátahús eftir breytingu

Útlit suður. Bátahús með útsýni yfir fjörðinn