SAMKEPPNI UM STÆRSTA STÚDENTAGARÐ Á ÍSLANDI
SAMKEPPNI UM STÆRSTA STÚDENTAGARÐ Á ÍSLANDI
Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta var valin til framkvæmda í alútboði. Nýju stúdentagarðarnir samanstanda af 244 íbúðareiningum sem skiptast í einstaklingsíbúðir, paraíbúðir og einstaklingsherbergi. Einstaklingsherbergin deila saman alrými, eldhúsi, forstofu og setustofu.
Flokkur: Íbúðahúsnæði
Tímabil: 2017-2021
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Sæmundargata 21, Reykjavík
Stærð: 13.750 m2
Verkkaupi: Félagsstofnun súdenta
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar: Ístak, Lota ehf, VHÁ Verkfræðistofa og Verkís verkfræðistofa
Innigarðurinn
Austurálman undir einstaklingsíbúðir séð frá innigarðinum
Austurhliðin
Austurhliðin
Suður- og austurhliðar
Norðvesturhornið við Sæmundargötu
Þrívíddarmynd af innigarðinum
Þrívíddarmynd af suður- og austurhliðunum
Þrívíddarmynd af einstaklingsherbergi
Þrívíddarmynd af einstaklingsherbergi
Þrívíddarmynd af sameiginlegu alrými og eldhúsi fyrir einstaklingsherbergi
Þrívíddarmynd af einstaklingsíbúð
Þrívíddarmynd af einstaklingsíbúð
Þrívíddarmynd af paraíbúð
Þrívíddarmynd af paraíbúð