Höfuðstöðvar Vodafone

INNANHÚSSHÖNNUN FYRIR NÝJAR HÖFUÐSTÖÐVAR VODAFONE

Um verkefnið: Mikil vinna var lögð í þarfagreiningu starfsfólks og deilda. Sú greining hjálpaði til við skipulag og hönnun á rýmum innan nýju Höfuðstöðvar Vodafone. Lögð var áhersla á sveigjanlegt vinnuumhverfi með mörgum mismunandi starfsstöðvum sem höfðu allar sinn tilgang að þjóna. Vellíðan starfsfólks var í fyrirrúmi, hugað var að því að stytta leiðir milli þeirra sem vinna saman og að auka skilvirkni í starfi og stjórnun.

Höfuðstöðvarnar hýsa meðal annars skrifstofurými, mötuneyti starfsfólks, stjórnstöð fjarskiptakerfa, þjónustuver, tækniver og -verkstæði og aðstöðu starfsfólks.

Flokkur: Skrifstofuhúsnæði. Innanhússhönnun.
Tímabil: 2015-2017
Staða: Fullbyggt
Staðsetning: Suðurlandsbraut 8, Reykjavík
Stærð: 4947 m2
Verkkaupi: Sýn hf.
Þrívíddarvinnsla: Yrki arkitektar
Samstarfsaðilar: Ferill, Verkhönnun, Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt, Verkís.

Grunnmynd 1.hæð. Mismunandi starfsstöðvar

Grunnmynd 2.hæð. Mismunandi starfsstöðvar

Grunnmynd 3.hæð. Mismunandi starfsstöðvar

Matsalur

Við inngang að Höfuðstöðvum Vodafone

Bókasafn og fundaraðstaða. Óhefðbundið vinnuumhverfi fyrir starfsmenn

Afslappandi vinnuumhverfi

Vinnustöðvar

Vinnustöðvar

Matsalur

Kaffiaðstaða

We-space

Fundarherbergi