Salerni af nýrri tegund sett upp víða í borginni

Salerni af nýrri tegund sett upp víða í borginni

Reykjavíkurborg hyggst á næstunni setja upp nýja tegund af almenningssalernum á völdum stöðum í borginni. Fyrstu salernin verða sett upp á Mógilsá við Esjurætur. Salernin eru hönnuð af Yrki arkitektum. Frétt á mbl.is má lesa hér.