07 okt SÖLUHÚSIN VIÐ ÆGISGARÐ TILNEFND TIL HÖNNUNARVERÐLAUNA ÍSLANDS 2021
Söluhúsin við Ægisgarð hljóta tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Þessa daga er hulunni svipt af tilnefningum ársins 2021 og í dag birti Hönnunarmiðstöð Íslands frétt um tilnefningu Yrki arkitekta. Fréttina má sjá hér. Ennfremur birtist grein um tilnefningu Yrki arkitekta á visir.is. Verðlaunaafhendingin verður 29. október í Grósku. Greinina á visir.is má sjá hér.